|
Nafn: Birna María Björnsdóttir
IRC-nafn: bibbi
Ţessi 3.5 orđ lýsa mér best: Biluđ, en virkar samt!
Fćđingardagur: 3.Desember 1974
Stjörnumerki: Bogamađur
Skóstćrđ: #7 í Adidas Predator, bestu takkaskór í heimi.
Mittismál: Gat númer 3 á brúna leđurbeltinu mínu
Mesta afrek: Ađ fara til Mississippi í heilan vetur og koma ţokkalega ósködduđ á sálinni heim aftur.
Ţegar ég verđ 'stór' ćtla ég ađ verđa: Fyrst verđ ég fréttaritari á CNN. Síđan mun ég fara til Afríku og skrifa greinar um týnda ćttflokka frumskógunum sem verđa nefndir til Pulizer verđlauna og svo ćtla ég ađ verđa leiđsögumađur á Spáni.
Heimasíđan mín: http://www.olemiss.edu/~bmbjorns (been a while since last update....)
Uppáhaldsrásir á IRC-inu: Iceland18+ (eru einhverjar ađrar rásir??)
Uppáhaldsmatur: Pönnusteikt slátur međ kartöflustöppu og sykri (mamma neitar ađ búa ţađ til, svo ađ kjúklíngur međ hrísgrjónum er nćst best).
Uppáhaldsdrykkur: Chablis Blanc hvítvín....hverskonar spurning er ţetta nú eiginlega?!
Uppáhaldslitur: Kóngablár, svona eins og á takkaskónum hans Ronaldo's
Mottó: "Happiness is found along the way, not at the end of the road."
|
|