[English version]     
 
KobbeliLifi Þróttur!
Þessi síða átti nú upphaflega að vera um 'venjulegu' vini mína og svo þá sem ég hef kynnst á IRC-inu. Ég get orðið varla flokkað þá því þeir sem ekki voru á IRC-inu eða á einhvern hátt nettengdir eru það núna og þeir fáu sem eru það ekki hef ég hreinlega misst samband við. (Reyndar spurning hér hvort er orsök og afleiðing).

Muniðið eftir bókinni "Bekkjarsystkinin mín" sem margir áttu í barnaskóla? Þaðan er hugmyndin að forminu komin. Ég sendi vinum mínum spurningalista sem ég bað þau að svara og afurðina er hér að sjá. Smelltu á nafn hér að neðan og þá töfrast fram misgagnlegar upplýsingar um viðkomandi úr þessum skemmtilega og fjöruga vinahóp mínum :)


Uppáhaldsteiknimyndin mín

Y

Awesome tours around Iceland



  appel  Arziel  Bangsa  bibbi  Capricorn  Ella  enn  Freud  Goolio  gullveig  Helga systir  in_go  Joe_  Juggler  krumma  Loki-^  Maggot ra  sigge  skvisa  Sommer  Tina  tosi  Virgil  [Cor] 

netverjar eru málið!