|
Nafn: Nalli (Jón Múli Franklinsson)
IRC-Nafn: Arziel
Ţessi 3 orđ lýsa mér best: Villtur, smá spiltur en vođa góđur ;)
Fćđingardagur: 23. 07. 1973
Stjörnumerki: Ljón (Hvađ annađ sko, thíhí)
Skóstćrđ: Humm, 42
Mittismál: Dúddi minn, ef ég bara vissi?
Mesta afrek: Mín eigin fćđing án nokkurs efa, múha!!!
Ţegar ég verđ 'stór' ćtla ég ađ verđa: ...Sko... Leikari, söngvari, rithöfundur og kannski milli!
Heimasíđan mín: Er ennţá í vinnslu, ehem...
Uppáhaldsrásir á IRC-inu: #Iceland18+ #Bimmer #Appelsína... ofl...
Uppáhaldsmatur: Ítalíanó auddađ. *hux* Tjćnís tú :)
Uppáhaldsdrykkur: Ekta besta Coka Colađ sko! (Predictable)
Uppáhaldslitur: Sko, öruggulega svona smá fjólublár?
Mottó: I want it all, and if it ain´t mine, I´ll throw a tantrum ;)
|
|